AGUSTAV byggir á ástríðu fyrir viðnum og einfaldleika í hönnun. Við sjáum fegurð í notagildi og smíðum húsgögn sem í grunninn eru hönnuð til að endast og eldast með okkur.
Hvert eintak hefur sitt sérstæða notagildi og er hannað með það í huga og handunnið.
Lítið eru þau þó án eigenda og því vinnum við öll stærri húsgögn eftir pöntunum.
Fyrir þig.